Straumar

Fótbolti sem heimsendir

Sigrún Gyða Sveinsdóttir lærði söng og tónsmíðar og notar þá þekkingu og reynslu í myndlist; semur verk sem eru á mörkum myndlistar og tónlistar. Dæmi um það er óperan Skjóta sem fjallar um fótbolta og loftslagsbreytingar.

Lagalisti

Óútgefið - Mið, tími hinnar forsjálu þagnar

Óútgefið - Draumur kóða 64.141764, -21.870164

Óútgefið - But Now I’m underwater

Night Time Transmissions - Flock performs "Melisma X" (featuring The Soloist)

Óútgefið - Skjóta

Frumflutt

11. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,