Brynjar Daðason lærði snemma á kassagítar, en leitaði síðan í jazz og þaðan í tilraunamúsík. Þó hann leiki aðallega eigin tónsmíðar er hann gefinn fyrir spuna.
Lagalisti:
Agalma X - take ten, part one
Pretty Late - Pretty late
Pretty Late - Bíó Paradís
Roots - Condemned
Roots - Klara
Agalma XIII - take thirteen, part one
Frumflutt
13. ágúst 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson