Straumar

Súrrealískt gaman

Hljómsveitin Per: Segusvið byrjaði sem kjallaragauf þeirra Ólafs Josephssonar og Sveins Magnússonar, sem notast við listamannsnafnið Svanur Magnús, með það í öndvegi reyna semja sem versta músík. Árni Þór Árnason slóst síðar í hópinn. Smám saman jókst metnaðurinn fyrir því gera sem besta músík en súrrealísk gamansemin hefur haldið sér og birtist meðal annars á árlegri aðventustund Pers: Segulsviðs. Umsjón Árni Matthíasson.

Lagalisti

Ökklar - Útikjöt

Kysstu mig þungi Spánverji - Blessun drottins

Tónlist fyrir hana - Gasvinur

Núðlusafarí - Núðlusafarí

Jól á brúsa - Jól á brúsa

Jólakveðja til aðventunefndar Bændablaðsins - Jólakveðjur til aðventunefndar Bændablaðsins

Óbærilegur sléttleiki húðarinnar - Óbærilegur sléttleiki húðarinnar

Óbærilegur sléttleiki húðarinnar - Jólakveðjur til aðventunefndar Rafiðnaðarsambandsins

Frumflutt

5. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,