Paul Lydon kom hingað í stutta heimsókn fyrir hálfum fjóðra áratug og hefur verið hér síðan. Hann hefur verið ötull þátttakandi í íslensku tónlistarlífi alla tíð, leikið á óteljandi tónleikum með grúa tónlistarmanna og gefið út plötur. Á síðustu tveimur plötum sínum, Sjórinn bak við gler og Umvafin loforðum, hefur hann leikið spunakennda píanótónlist.
Lagalisti:
Umvafin loforðum - Við opið hlið
Sanndreymi - Við gullhrísana
Tilraunaeldhúsið 1999 - Helvítis gítarsinfónían
Blek:Ink - Forgotten
Vitlaust Hús - Vitlaust Hús
Umvafin loforðum - Ilmur frá sjötta áratugnum
Sjórinn bak við gler - Sjórinn bak við gler
Frumflutt
20. feb. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson