Ida Juhl, sem tók sér listamannsnafnið Ida Schuften Juhl, hefur verið vel virk í íslensku tónlistarlífi frá því hún fluttist hingað frá Danmörku fyrir átta árum. Hún er gefin fyrir það að fara út fyrir kassann og helst að sprengja hann utan af sér. Umsjón Árni Matthíasson.