Bergþóra Kristbergsdóttir lærði lengi á klarinett, en lagði það svo á hilluna um langa hríð. Þegar hún tók upp þráðinn og fór að læra og spila aftur fann hún frelsi í spunanum og væntanleg er fyrsta breiðskífa hennar: Drýpur.
Lagalisti:
Drýpur - Armæða
Somnolence - ghost noir
Otoacoustics - Otoacoustics
Gargan - Track 2
Óútgefið - Lunga 2019
Drýpur - Elísabetarstofa
Drýpur - Hún sekkur
Frumflutt
30. sept. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson