Tónlistarferill Bergrúnar Snæbjörnsdóttir hófst á ævintýralegan hátt þegar hún var ráðin sem hornleikari í blásaradesett Bjarkar Guðmundsdóttur áður en hún vissi að hún vildi starfa við tónlist. Hún hefur ævinlega reynt að forðast hið fyrirsjáanlega. Umsjón: Árni Matthíasson.
Lagalisti:
Kebab diskó - Skeletons having sex on a tin roof
Óútgefið / Vimeo - Lohanimalia
Óútgefið / Soundcloud - Protean Lair
Óútgefið / Soundcloud - Strange Turn/Narwhal
Slitringur - Rella
Two Sides - Quorum Sensing
Óútgefið - Areolae Undant
Frumflutt
23. maí 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson