Tónskáldið og tónlistarmaðurinn Bára Gísladóttir er með helstu tónsmiðum Íslands af yngri kynslóðinni. Mörg tónverka hennar hafa verið frumflutt á tónlistarhátiðinni Myrkum músíkdögum og svo verður einnig að þessu sinni. Umsjón Árni Matthíasson.
Lagalisti:
Óútgefið - Prussian Blue
Óútgefið - Víddir fyrir níu flautur, slagverk, bassagítar og kontrabassa
Óútgefið - Séríslenskt vögguljóð á hörpu (+ stúss fyrir Frank)
Óútgefið - Bára og Skúli í Iðnó 2020
Silva - Silva
Frumflutt
9. jan. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson