Þau Eiríkur Orri Ólafsson, Róberta Andersen og Magnús Trygvason Eliassen stofnuðu jazztríóið Hist og til að spila á einum tónleikum fyrir sjö árum. Það var bara svo gaman að spila að plöturnar eru orðnar þrjár og frekari upptökur framundan.
Lagalisti
holy ghost of - Öll hljóð
Days of Tundra - Arpah
Days of Tundra - Cataract
hits of - Skattaframtal
hits of - Tardigrade
holy ghost of - Umlíðun
holy ghost of - Laskað lánshæfi
hits of - White Eyes
Frumflutt
17. sept. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson