Myrkir músíkdagar
Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er framundan. Þráinn Hjálmarsson og Gunnhildur Einarsdóttir, sem sjá um listræna stjórn hátíðarinnar ásamt fleirum, segja frá því sem framundan er.
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson