Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er framundan. Þráinn Hjálmarsson og Gunnhildur Einarsdóttir, sem sjá um listræna stjórn hátíðarinnar ásamt fleirum, segja frá því sem framundan er.
Lagalisti:
Fjord - Gárur
Models of Duration - Duration I
Óútgefið - Mið, tími hinnar forsjálu þagnar
viibra - CD Players
Óútgefið - The Factory
Frumflutt
14. jan. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson