Tónskáldið Þórunn Gréta Sigurðardóttir hefur samið allskonar tónlist; kammertónlist, tónlist við innsetningar, vídeóverk og hreyfimyndir, söngtónlist og pönk, svo fátt eitt sé talið. Hún hefur sérstakt dálæti á að semja tónlist fyrir raddir, og hefur samið tvær óperur með ljóðskáldinu Kristínu Eiríksdóttur.
Lagalisti:
Óútgefið - Langlínusamtal við fúskara
Óútgefið - Ár á a streng
Óútgefið - Hrekkur
Kok - XVII
Óútgefið - Hundrað þúsund
Frumflutt
8. okt. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson