Björk Viggósdóttir er myndlistarmaður og menntuð í menningarmiðlun og listkennslu og starfar sem listkennari við Myndlistarskólann í Reykjavík. Hún á líka rætur í tónlist og listdansi og nýtir tónlist og hreyfingu gjarnan í listaverkum sínum. Umsjón Árni Matthíasson.