Orðin aldrei langt undan
Tónlistarkonan Salka Valsdóttir var í hópi ungra kvenna sem ákváðu að taka sitt pláss í hiphophreyfingu upphafs annars áratugar aldarinnar, fyrst í tvíeykinu Cyber en síðan líka sem…

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson