María Huld Markan Sigfúsdóttir stofnaði strengjakvartettinn Amiina með vinkonum sínum fyrir hálfum þriðja áratug. Kvartettinn sá spilaði á ótal tónleikum, ýmist einn eða með öðrum tónlistarmönnum. Þegar María hóf tónsmíðanám opnuðust svo fyrir henni nýjar víddir í tónlist og hún er í dag með helstu tónskáldum okkar.
Lagalisti:
AnimaminA - Skakka
Clockworking - Sleeping Pendulum
Reurrence - Aequora
Epicycle II - Octo
Óútgefið - Horfnir skógar
Kom vinur - Maríuljóð
Frumflutt
2. apríl 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson