Páll Ivan frá Eiðum hefur verið virkur þátttakandi í íslenskri tilraunatónlist í áratugi, samið verk fyrir sjálfan sig og aðra og gefið út margar plötur. Á síðustu árum hefur hann snúið sér að myndlist í æ ríkari mæli, en er þó enn að gefa út margskonar músík.
Lagalisti:
The Conspiracy of Beasts - The Sheep of despair, strangulation and broken dreams
Óútgefið - Tókastaðir
Ekki í lagi / Not OK - Grænmeti/Vegetables
This is My Shit - Farðu á námskeið
This is My Shit - Ógeðslega namanamalagið
Games - OfurManneskja
Í djúpinu leita að lífi - Í djúpinu leita að lífi
Frumflutt
19. mars 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson