Straumar

Góð músík er góð músík

Bassaleikarinn og tónskáldið Óttar Sæmundsen hefur hefur komið víða við í íslenskri tónlist og leikið með fleiri tónlistarmönnum en tölu verður á komið, enda segist hann alltaf hafa forðast festast í einum stíl eða stefnu. Annirnar hafa gert það verkum hans eigin tónsmíðar hafa setið á hakanum, en hann hyggst færa það til betri vegar.

Lagalisti:

Quadrantes - 3°Quadrante

ÚÚ7 - 2

Quadrantes Remixes - 4°Quadrante (Sonic Deception remix)

Quadrantes - 1°Quadrante

Óútgefið - Verk með Skark fyrir tólf strengi og elektróník

Fjarvera - Fjarvera

Skin - Skin

Frumflutt

5. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,