Bassaleikarinn og tónskáldið Óttar Sæmundsen hefur hefur komið víða við í íslenskri tónlist og leikið með fleiri tónlistarmönnum en tölu verður á komið, enda segist hann alltaf hafa forðast að festast í einum stíl eða stefnu. Annirnar hafa gert það að verkum að hans eigin tónsmíðar hafa setið á hakanum, en hann hyggst færa það til betri vegar.