Benedikt Hermann Hermannsson, Benni Hemm Hemm, setti upp útvarpsstöð sem sendir út hljóðskúlptúr byggðan á sólarhringsferðlagi hans um Ísland, með umhverfisupptökum víða að og skældum og beygluðum hljóðupptökum. Afraksturinn gaf hann síðan út á plötunni MUSIC FROM 24 HOURS AT THE END OF THE WORLD, 74 laga plata sem er rúmlega 12 klukkustunda löng.
Sjá einnig https://www.fiveradiostations.com/24hours
Lagalisti - lög af MUSIC FROM 24 HOURS AT THE END OF THE WORLD
Á morgun þá mætum við deginum
Garcon!
Rounds
Playground
Fávitar (Reverse Remix)
Stulli Fugue
Old young boy
Final Statement Music
Frumflutt
23. apríl 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson