Straumar

Endalausar tilraunir

Bára Kristín Skúladóttir byrjaði snemma í raftónlist og tók sér listamannsnafnið Plasmabell. Hún er ekki ýkja gefin fyrir tónleikahald, en hefur gefið út talsvert af tónlist með það leiðarljósi vera sífellt gera eitthvað nýtt.

Frumflutt

26. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,