Sigtryggur Berg Sigmarsson er ættaður úr grófu og tilraunakenndu þungarokki, en heillaðist snemma af óhljóðum og óhljóðlist. Hann er helmingur hljómsveitarinnar Stilluppsteypu, sem er með helstu óhljóðsveitum Evrópu, en er líka áhrifa- og afkastamikill sólólistamaður og myndlistarmaður. Umsjón: Árni Matthíasson
Lagalisti:
Masterclass - Masterclass
Second Childhood - The Direction Was Foggy or Cloudy
Demoni Paradiso - Dipendenza da Viaggio nel tempo
Vocal Studies #4 - Take a look out all over my face and head
Into the Second Half - Side A
Frumflutt
17. okt. 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson