Anton Kaldal Ágústsson á rætur í myndlist en féll snemma fyrir raftónlist. Með tímanum fór hann að flétta hljóðfæraleik saman við raftakta og með tímanum varð til fjölskipuð hljómsveit sem hann kallar Tonik Ensemble.
Lagalisti:
Anton Kaldal
Technotæfa - Super Tonic
Form Follows - Monospace
Bogus Journey - Bogus Journey
Until We Meet Again - Snapshot Two
Snapshots - Nangilima
Inside (Icelandic Landscape Remix) - Inside
Óútgefið - Music is Mass
Frumflutt
25. júní 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson