Lydia Grétarsdóttir áttaði sig snemma á að hún kunni því best að flétta saman tónlist og dans- eða leikverk og starfaði til að mynda að uppfærslu sviðsverka og gerð dansstuttmynda með Menningafélaginu, Hún hefur einnig gert verk þar sem tónlustin en sniðin eftir rými og víddu,
Lagalisti
Þytur
Retrograde 3
Melan
Stundarbrot, lokakafli
Okkar á milli 6
Bit Beat Breathe
Frumflutt
23. sept. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson