Straumar

Möguleg og ómöguleg hljómborð

Garganið - orgelið - heillaði Tómas Jónsson þegar hann heyrði Jon Lord spila með Deep Purple. Fram því hafði hann talið píanóið yrði hans eina hljóðfæri, en eftir orgelið bættist við leið ekki á löngu allskonar möguleg og ómöguleg hljómborð voru komin í safnið hjá honum. Fyrir vikið spilar hann allt með með öllum, allt frá poppi í framúrstefnujazz.

Lagalisti:

Tómas Jónsson - Einn

Tómas Jónsson - komast burt - The City of Reykjavík

3 - Sefgarðar

3 - Heilsubótarganga vélmennis

Bilað er best - Jólakort frá Düsseldorf

ADHD 9 - Síðasta bragð Geira

Frumflutt

15. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,