Í ágúst 2011 hélt Berglind María Tómasdóttir af stað í tónleikaferð um landið og spilaði í hjólhýsi, sem Rockriver Mary. Sú átti eftir að koma talsvert við sögu á næstu árum og í framhaldinu urðu til hljóðfærin hrokkur og lokkur og fullt af forvitnilegri tónlist. Umsjón: Árni Matthíasson.
Lagalisti:
I'm an Island - Home as in Heima
I'm an Island - Veröld fláa sýnir sig
Herberging - Ö
Ethereality - og brenna eins og fuglinn inn í eilífðina
Tónlist fyrir Lokk - Lokkur I
Lokkur Hljóðbréf - Spretta
Óútgefið - Tríó fyrir Lokk, langspil og proto-langspil
Frumflutt
5. sept. 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson