Kristín Þóra Haraldsdóttir hefur fengist við allskonar músík með allskonar hljómsveitum en mest með Helga og hljóðfæraleikurunum og Mógil. Þjóðlagatónlist hefur staðið henni nærri, en á síðustu árum hefur hún aðallega samið sinfóníska tónlist og sviðs- og kvikmyndatónlist.
Lagalisti:
Solo Acoustic Vol. 14 - Night
Korriró - Tungustapi
Bóðhófnir - Lán þitt engu líkt
Bóðhófnir - Ég lá ein
Óútgefið - Touch
Óútgefið - Harmur
Óútgefið - Stigninger og fall
Frumflutt
14. maí 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson