Sigurður Guðjónsson tók þátt í dauðarokkbyltingu tíunda áratugar síðustu aldar með hljómsveitinni Cranium og fleiri sveitum, en myndlistin varð síðan hans aðal. Í henni fléttar hann saman vídeóverk og tónlist og tók einmitt þátt í Feneyjatvíæringnum fyrir Íslands hönd með slíkt verk.
Lagalisti:
Óútgefið - Perpetual Motion
Abduction - Weakminded
Drap mann með rassinum -
Stefnumót / Undirtónar nr. 5 - Leðurstræti-8
Óútgefið - Prelude
Óútgefið - Distance
Óútgefið - Hljóðróf
Frumflutt
27. maí 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson