Straumar

Spuni og tilraunakennd tilbrigði

Matthias Engler spilaði indírokk á gítar og trommur, en sneri sér svo klassísku slagverki. Hans aðal er nútímatónlist, ekki síst nútímatónlist með spunafléttu og tilraunakenndum tilbrigðum. Hann hefur komið ótal tónverkum og tónleikum með tónlistarhópnum Ensemble Adapter, en hefur einnig samið eigin tónverk og hugmyndalistarverk.

Lagalisti:

Óútgefið - Knock on Wood, Babe

Óútgefið - "drummed variation"

Óútgefið - Sad Music For Lonely People

Óútgefið - [indistinct chatter]

Óútgefið - Last Night (Nose Song)

Óútgefið - 90 Cents Dub

Frumflutt

18. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,