Ásbjörg Jónsdóttir er píanóleikari, söngkona og tónskáld með óvenju fjölbreytta ferilskrá þegar tónlist er annars vegar. Að því sögðu þá er söngur henni sérlega kær og mikið af hennar verkum hafa verið fyrir raddir, allt frá tilraunakenndri nýklassík í jazz og kórlög fyrir börn.
Lagalisti:
KÍTÓN - Konur í tónlist - Invasion
Óútgefið - HUG-Myndir
(H)ljótt og (h)vítt - (H)ljóðmyndir II
Akranesviti: a Space For Music Creation - Home Is Where Your Light Is
Óútgefið - Hugleiðing um hlustun, áferð og efni, 3. þáttur
Yrkja vildi ég jörð - Ef ég mætti yrkja
Skólakór Kársness, útgáfa 2024
Nú er fagrir söngvar óma - Fugl kom
Frumflutt
20. maí 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson