Straumar

Brengluð hljóð, teygð og toguð

Guðmundur Vignir Karlsson byrjaði snemma fást við raftónlist og hefur verið iðinn við kolann upp frá því, gefið út allmargar plötur sem Kippi Kanínus, og líka unnið tónlist fyrir dansverk, innsetningar og leikhús samhliða myndlistinni og útfarasöng. Honum finnst mikilvægt andæfa hverfulleikanum með því gefa út tónlist á föstu formi.

Lagalisti

ÚÚ 4 - Súrheysturn í sunnan fimm

Huggun - Harmlag

Happens Secretly - Yfirskin

Temperaments - Schpick

Drop as mit - Drop as mit

Idiopoesi - Radiant intensity

Idiopoesi - Pendul

Frumflutt

19. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,