Straumar

Gaman að grúska í mörgu

Serbneskkanadískíslenski tónlistarmaðurinn Jelena Ćirić lærði syngja áður en hún lærði tala og hefur sungið segja síðan. Henni finnst þó best haga málum svo tónlistin se hluti af lífi hennar, frekar en lífið allt, enda svo gaman grúska í mörgu.

Lagalisti:

Shelters Two - Fig Tree

Places - Green

Shelters One - In Time

Shelters Two - Inside Weather

Love Song - Love Song

Óútgefið - Joseph

Tramuntana Tapes I - Green Grass

Frumflutt

29. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,