Hljóðlistamaðurinn Rúnar Magnússon hefur dvalið erlendis lungann úr ævinni, en er þó virkur þátttakandi í íslensku tilraunatónlistarlífi. Það var vendipunktur í tónsmíðum hans þegar hann fór að vinna með umhverfishljóð og fundnar upptökur.
Lagalisti:
Mælifell - Little Sticks To The Heart (Remix)
Mixed Feelings - feelings&emotions (Ísland ögrum skorið)
Höfnin hljómar - Let it Be
Komplett Kollaps - Dr. Diablo plays the Organ
Inside Out of Chaos - Insifde Out (for Trattner)
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson