Straumar

Óhljóð úr óvæntri átt

Á milli þess sem Kristján Steinn Kristjánsson smíðar takta og rímur sem Plasticboy eða sem liðsmaður Geisha Cartel, semur hann verk fyrir svo ólíka hljóðgjafa sem rúmgorma, reykskynjara og aflóga orgelpípur, svo fátt eitt talið.

Lagalisti:

Illa meint - Ástfanginn af sjálfum mér

Óútgefið - Giant Kalimba

Óútgefið - Spring Quartet

Óútgefið - I resonate with this space

Óútgefið - Five Pipes and a Church Bell

Óútgefið - String Quartet No. 1

Frumflutt

4. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,