Tumi Árnason og Magnús Tryggvason Elíassen kynntust þegar spunasafnið Úsland varð til fyrir rúmum áratug. Þeir hafa brallað margt síðan, þar á meðal á breiðskifunum ALLT ER ÓMÆLIÐ, sem kom út fyrir fjórum árum, og á Gleypir tígur gleypir ljón, sem er glæný. Umsjón: Árni Mathíasson.
Lagalisti:
Allt er ómælið - You Can Have it
Allt er ómælið - Hrollurinn
Allt er ómælið - Perfect Animal
Allt er ómælið - múm næs 32
Gleypir tígur, gleypir ljón - Möttull
Gleypir tígur, gleypir ljón - Skytturnar
Gleypir tígur, gleypir ljón - lion vs tiger
Frumflutt
12. des. 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson