Tónskáldið Guðmundur Steinn Gunnarsson semur tónlist með teygjanlegri hrynjandi og ólínulegum formum og hegðunum. Hann hefur meðal annars leyst hefðbundna nótnaskrift á pappír af hólmi með hreyfinótnaskrift á tölvuskjá. Umsjón Árni Matthíasson.
Lagalisti:
Fiskifluga - Lágfótadæld
Roto con moto - Skarstirni
Einvalsdsóður - Act 1
Óútgefið - Sporgyla
Horpma - Horpma I
USA Clangers - live in Baltimore - Oktett no. 4
Frumflutt
10. okt. 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson