Lilja María Ásmundsdóttir fléttar saman listform og hefur þannig samið verk þar sem dans og tónlist renna saman og einnig verk þar sem myndlist og tónlist verða eitt. Umsjón: Árni Matthíasson.
Lagalisti:
Internal Human - Internal Human
óútgefið - Hulduheimar
Hulduhljóð - Hulduhvísl (huldufuglar)
Tónlist fyrir Lokk - Undir Aski Yggdrasils
Lofthjúpur - V
Saint Boy - A Glimpse of an Open Heart
Frumflutt
19. sept. 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson