Stephan Stephensen ákvað að leggja upp í ævintýraför með President Bongo, aukasjálfi sínu, og gera 24 plötu röð með ýmsum listamönnum og allskonar tónlist. Ævintýraröðin er hálfnuð og í þættinum segir hann frá plötum númer sex til tólf.
Lagalisti:
Uwaga - Pleasure Thief
President Bongo - Á annan veg
Áki Ásgeirsson - Port
Gluteus Maximus - I am the Vocalist
The Emotional Carpenters - Submission Part II
Rangifer tarandus - Sumar
Frumflutt
6. feb. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson