Ingibjörg Elsa Turchi er afkastamikill bassaleikari sem hefur spilað með fjölda hljómsveita og inn á óteljandi lög. Hún hefur líka verið ein að grúska, semja og spila tilraunaskotinn jazz, þar sem bassinn er leiðandi, og gefið út á plötum. Væntanleg er svo önnur breiðskífa hennar sem heita mun Stropha. Umsjón: Árni Matthíasson.
Lagalisti:
Það kólnar í kvöld ... - Ringulreið
Í bænum - Glópagull
Óútgefið / Youtube - Synthamanía
Wood / work - Meliae
Wood / work - Wood / work 3: Light and shadow
Meliae - Elefþería
Óútgefið - Anemos
Stropha - Epta
Frumflutt
18. júlí 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson