Straumar

Dórófónninn lifir

Þegar myndlistarmaðurinn Halldór Úlfarsson bjó til hljóðfæri sem nota átti í listsýningu hann ekki fyrir það yrði hans aðalstarf sýsla með það sem síðar fékk heitið dórófónn. Tónskáldum sem semja fyrir dórófón og hljóðfæraleikurum sem spila á hann fjölgar sífellt og ljóst dórófónninn lifir og mun lifa.

Lagalisti:

Óútgefið - Composition for halldorophone#5

Óútgefið - Febrúardagur

hér neðan - Ég veit þú ert

Any Other Place - see

Hommelen - Harmonic No. 1

Electroacoustic Works for Halldorophone - Nr.1 Omen In G

Frumflutt

8. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,