Dórófónninn lifir
Þegar myndlistarmaðurinn Halldór Úlfarsson bjó til hljóðfæri sem nota átti í listsýningu sá hann ekki fyrir að það yrði hans aðalstarf að sýsla með það sem síðar fékk heitið dórófónn.
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson