Ingibjörg Friðriksdóttir, sem notar listamannsnafnið INKI, lærði söng og röddin hefur sjaldan verið langt undan í hennar tónlistarsköpun, hvort sem hún er að nota röddina eins og hvert annað hljóðfæri, vinna úr upptökum á frásögnum fanga eða að syngja texta.