Tónlistarkonan Singrún Jónsdóttir var búin að spila allskonar tónlist með allskonar listamönnum víða um heim þegar hana fór að langa að semja tónlist fyrir sjálfa sig. Fyrsta platan kom út fyrir átta árum og síðan eru komnar fimm plötur og fimm smáskífur með allskonar músík.
Lagalisti
Onælan - Vex
Hringsjá - Vítahringur
Hringsjá - yyUyy
Tog - Haltu Fast
Tog - Djúpbláir
Smitari - Grandi
Onælan - Anneal Me
Onælan - Heyrir
Arfur - Dagsmóðir
Monster Milk / Thirst for first - Monster Milk / Thirst for first
Frumflutt
24. sept. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson