Straumar

Hughrif og heilun

Tónlistarhátíðin ErkiTíð var stofnsett sem hátíð fyrir tilraunakennda raftónlist fyrir á fjórða áratug og er enn i fullum gangi. Hátíðin hefur fyrir sið breyta sífellt um áherslur og sögn Kjartans Ólafssonar skipuleggjanda hátíðarinnar, verður meginstef ErkiTíðar 2025 fjölbreytileiki og tónlist sem tengist hughrifun- og heilun í fyrirrúmi.

Lagalisti:

Voyage Through Waves - Adagio

Óútgefið - Sár-í-ör

Instrument Of Senses pt. 1

Óútgefið - Mýrlendi

Inner Terrestrial MMXXIII a.D. - Infinity

Frumflutt

21. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,