Ef lýsa ætti tónlistaferli Hafdísar Bjarnadóttur í stuttu máli er einfaldast að segja að hann sé út um allt, enda segist hún hafa fengið skammir fyrir það hvað hún fæst við margar gerðir tónlistar. Umsjón: Árni Matthíasson.
Lagalisti:
Kuran Kompaní - Milli svefns og vöku
Nú - Vafasamt
Nú - Festa
Óútgefið - Þórdísarhyrna 1. - 12. umferð
Já - Tunglsjúkar nætur
A Northern Year - A Northern Year (January-June)
Lighthouse - Barðastrandarsandur
Lighthouse - Haukadalur
III - Hyrnan IV
Frumflutt
25. apríl 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson