Straumar

Sunna Margrét

Sunna Margrét Þórisdóttir ólst upp við tónlist og byrjaði snemma syngja með hljómsveitum. Hún fann þó ekki sína eigin rödd fyrr en hún fór í framhaldsnám í myndlist í Sviss og byrjaði taka upp tónlist ein síns liðs.

Lagalisti:

Amma - Amma

Art of History - Saraswati Murder

Five Songs for Swimming - Wave

Five Songs for Swimming - Lullaby for Daydreamers

Finger on Tongue - Í kviði

Finger on Tongue - Those Who Wonder

Fern - Fern

Fern - Garland

Frumflutt

25. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,