Brengluð hljóð, teygð og toguð
Guðmundur Vignir Karlsson byrjaði snemma að fást við raftónlist og hefur verið iðinn við kolann upp frá því, gefið út allmargar plötur sem Kippi Kanínus, og líka unnið tónlist fyrir…
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson