Þegar Úlfur Eldjárn er ekki á kafi í að semja tónlist fyrir kvikmyndir, sjónvarp eða leikhús gefur hann sér tíma til að setja saman sólóskífur. Á þeim er hann yfirleitt að feta ótroðnar slóðir. Umsjón Árni Matthíasson.
Lagalisti:
123 Forever (Annie Hart Remix) - 123 Forever (Annie Hart Remix)
Field Recordings: Music from the Ether - Rotations
Óútgefið - Infinite String Quartet
The Aristókrasía Project - Poyekhali!
Horfin borg - Horfin borg
Óútgefið - Piano Day Performance
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson