Straumar

Djúphlustun og harmnoikkutónar

Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er haldin 24. til 26. janúar. Meðal atriða á hátíðinni er kynning á verkum bandarísku tónlistarkonunnar Pauline Oliveros, sem Skerpla flytur víða í Hörpu, eins og Berglind María Tómasdóttir greinir frá, og harmonikkuleikarinn Jónas Ásgeir Ásgeirsson verður í stóru hlutverki.

Frumflutt

23. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,