Þegar Jónas Ásgeir Ásgeirsson komst í tæri við harmonikku sem barn, fullkomnasta hljóðfæri í heimi, varð hann gagntekinn og hefur ekki lagt hana frá sér síðan. Hann hefur verið duglegur við að flytja nútímaklassík sem samin er fyrir harmonikkur, iðulega að undirlagi hans og samstarfsamanna hans, aukinheldur sem hann er alltaf tilbúinn í krefjandi uppákomur.
Lagalisti:
No More No Less - a lot of ANGELS
Óútgefið - For All The Wrong Reasons
Óútgefið - Nú erum torvelt
Bittersweet - Yo no soy yo
Fikta - Radioflakes
Frumflutt
11. mars 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson