Kvöldfréttir útvarps

Ný húsaleigulög, Rússar geta ekki lengur flutt gas um Úkraínu til Evrópu og haustlægð

Framkvæmdastjóri Húseigendafélagsins óttast framboð á leiguhúsnæði minnki til muna þegar húsaleigulög taka gildi um helgina. Vegið eignarréttinum með lögunum.

Stjórnvöld í Úkraínu ætla ekki endurnýja samning við Rússa sem heimilar gasflutning frá Rússlandi til Evrópu. Stjórnvöld í Kreml gagnrýna ákvörðunina og segja hana valda mikilli óvissu fyrir íbúa Evrópu.

Tveir farþegar hryggbrotnuðu í siglingu RIB bát í fyrra sumar, rannsóknarnefnd samgönguslysa telur hraði og aðbúnaður um borð hafi átt þátt í meiðslunum

Gular viðvaranir vegna talsverðrar eða mikillar rigningar taka gildi á öllu vestanverðu í fyrramálið og hætta er á skriðuföllum.

tegund bættist í íslenska fánu fyrir nokkrum árum og hefur valdið vísindamönnum heilabrotum. Sæsnigill sem hlotið hefur íslenska heitið svartserkur á helst heimkynni við Kyrrahaf.

Frumflutt

29. ágúst 2024

Aðgengilegt til

29. ágúst 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,