Kvöldfréttir útvarps

Óvinsæl ríkisstjórn og Miðflokkur nartar í hæla Sjálfstæðisflokksins

Miðflokkurinn nartar í hælana á Sjálfstæðisflokknum samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallups. Samfylkingin mælist áfram stærst en Vinstri græn eru enn utan þings. Sósíalistar næðu þremur þingsætum. 25 prósent styðja ríkisstjórnina og hefur engin stjórn mælst svo óvinsæl í Þjóðarpúlsi.

Prófessor í hagfræði vill ekki ganga svo langt segja á Íslandi kreppa, þó svo samdráttur hafi mælst í hagkerfinu tvo ársfjórðunga í röð. Ekki megi taka þumalputtareglu sem skilgreinir það ástand sem kreppu of alvarlega.

Fjórir sjálfboðaliðar á vegum hjálparsamtaka féllu í árás Ísraela á bílalest. Hjálparsamtökin segja þá hafa flutt vistir en Ísraelar saka þá um hafa flutt vopn.

Herskip, flugvélar og um tólfhundruð manns taka þátt í æfingunni Norðurvíkingur.

Frumflutt

30. ágúst 2024

Aðgengilegt til

30. ágúst 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,