Kvöldfréttir útvarps

VG fundar og erfið staða láglaunakvenna

Hvorki formaður VG innviðaráðherra flokksins vilja gefa upp hvort þau muni sækjast eftir forystu í flokknum á flokksráðsfundi um helgina. Bæði segja fólk farið skila sér aftur í hreyfinguna.

Láglaunakonur á Íslandi eru líklegri til þjást af kvíða og þunglyndi en tekjuhærri konur. Þær eiga erfiðara með barnapössun og slá lán hjá nákomnum ef eitthvað óvænt kemur upp á. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem kynnt var í dag.

Breyting á raforkusamningi Landsvirkjunar við Norðurál er meðal þess sem skýrir minnkandi hagnað Landsvirkjunar á fyrri hluta ársins. Hagnaður af grunnrekstri fyrirtækisins dróst saman um rúman fjórðung.

Bandaríkjaforseti telur ekki hafi áður verið jafn stutt í vopnahlé náist á Gaza. Viðræður hófust í Doha í Katar í gær

Frumflutt

16. ágúst 2024

Aðgengilegt til

16. ágúst 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,