Kvöldfréttir útvarps

Um 200 manns um íshellinn á dag, kostnaður við fangelsi rýkur upp, Zuckerberg sakar stjórnvöld um þrýsting

Ferðamálastjóri og framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segja það Vatnajökulsþjóðgarðs svara því - af hverju fyrirtækjum var leyft fara með ferðamenn í íshella sumri - þrátt fyrir viðvaranir vísindamanna.

minnsta kosti tvö fyrirtæki fóru með ferðamenn skoða íshellinn á Breiðamerkurjökli daginn sem banaslysið varð. Hátt í tvöhundruð manns heimsóttu íshellinn dag hvern.

Áætlaður kostnaður við nýtt fangelsi hefur á einu ári rokið upp um sjö milljarða króna. Úr sjö í fjórtán.

Mark Zuckerberg, forstjóri Meta, gagnrýnir bandarísk stjórnvöld fyrir þrýsta á um ritskoðun á miðlum fyrirtækisins þar sem fjallað var um Covid-19.

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar hefur farið í fimm útköll síðasta sólarhring. Miðað við annríki undanfarinna mánaða stefnir í metár hjá þyrlusveitinni.

Frumflutt

27. ágúst 2024

Aðgengilegt til

27. ágúst 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,