Kvöldfréttir útvarps

Varnargarðar rísa enn, barnavernd og Kamala Harris mærir Joe Biden

Nýir varnargarðar rísa hratt norðan Svartsengis. Ætlunin er klára þá fyrir verslunarmannahelgi svo verktakarnir komist í frí.

Áhættuhegðun ungmenna virðist fara vaxandi, miðað við þær tilkynningar sem berast barnaverndum landsins.

Fyrrverandi forsetaframbjóðandi íhugar stofna stjórnmálaflokk. Ef af verður býður hann fram í öllum kjördæmum.

Kamala Harris varaforseti og líklegt forsetaefni Demókrata mærði Joe Biden mjög í fyrsta ávarpi sínu eftir Biden hætti sækjast eftir endurkjöri

Tjaldstæðinu á Ólafsfirði var lokað í dag vegna bleytu, Veðurstofan varar við hættu á skriðuföllum á Tröllaskaga og í vestanverðum Skagafirði.

Ein virtasta óperuhátíð í heimi hefst á fimmtudag í Þýskalandi með uppsetningu á óperunni Tristan og Ísold í og tveir Íslendingar eiga þar stóran þátt.

Frumflutt

22. júlí 2024

Aðgengilegt til

22. júlí 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,