Kvöldfréttir útvarps

Almannavarnastig hækkað og verðbólga gæti ógnað kjarasamningum

Almannavarnastig hefur verið fært af óvissustigi upp á hættustig vegna kvikusöfnunar undir Svartsengi. Ríkislögreglustjóri ákvað þetta í dag í ljósi hættumats sem Veðurstofan gaf út í gær.

Allir eru reyna bjarga sínu með því setja allar hækkanir út í verðlagið, segir forseti ASÍ; launafólk hafi misst trúna á því efnahagsástandið batni.

Tilræðismaðurinn sem reyndi myrða Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, kynnti sér meðal annars morðið á John F. Kennedy fyrir árásina.

Formaður atvinnuveganefndar selur ekki hlut sinn í Kjarnafæði Norðlenska. Lagabreyting sem hann beitti sér fyrir gerði söluna mögulega.

Lögmaður telur nafnbreyting geti auðveldað brotamönnum snúa aftur út í samfélagið eftir afplánun.

Ekki er vitað af hverju talsvert algengara er kálfar fæðist dauðir hér en annars staðar í Evrópu. Bændur vona rannsókn varpi ljósi á orsakir þess.

Frumflutt

24. júlí 2024

Aðgengilegt til

24. júlí 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,